top of page

Bílar í vetrarleigu

Hvaða bíll hentar þér best?

Hvað er innifalið í vetrarleigu MyCar?

Smurþjónusta

Bifreiðargjöld

Ábyrgðartrygging

Kaskótrygging**

Þjónustuskoðanir

Viðhald

Sumar & vetrardekk

Dekkjaskipti

1500 kílómetra akstur á mánuði*

*26 kr. gjald fyrir hvern umframkílómetra

**180.000 kr. sjálfsábyrgð fyrir hvert tjón

Hvernig virkar ferlið?

toyota_landcruiser150.webp

01

Þú sendir okkur fyrirspurn um þann bíl sem þú vilt leigja.

02

Við svörum þér um hæl og  framkvæmum lánshæfismat og ef allt er í lagi setjum við ferlið í gang.

03

Afhendingartími er ákveðinn í sameiningu og bíllinn er síðan afhentur hreinn og fínn á viðeigandi dekkjum.

04

Þú keyrir um áhyggjulaus yfir vetrartímann.

Sendu okkur fyrirspurn

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page