top of page
Bílar í vetrarleigu
Hvaða bíll hentar þér best?
Hvað er innifalið í vetrarleigu MyCar?
Smurþjónusta
Bifreiðargjöld
Ábyrgðartrygging
Kaskótrygging**
Þjónustuskoðanir
Viðhald
Sumar & vetrardekk
Dekkjaskipti
1500 kílómetra akstur á mánuði*
*26 kr. gjald fyrir hvern umframkílómetra
**180.000 kr. sjálfsábyrgð fyrir hvert tjón
Hvernig virkar ferlið?

01
Þú sendir okkur fyrirspurn um þann bíl sem þú vilt leigja.
02
Við svörum þér um hæl og framkvæmum lánshæfismat og ef allt er í lagi setjum við ferlið í gang.
03
Afhendingartími er ákveðinn í sameiningu og bíllinn er síðan afhentur hreinn og fínn á viðeigandi dekkjum.
04
Þú keyrir um áhyggjulaus yfir vetrartímann.
Sendu okkur fyrirspurn
bottom of page










